FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur skilað inn umsögn um húsnæðisáætlun Hafnarfjarðarbæjar.

Meistaradeild SI hefur sent menntamálaráðherra ályktun með hvatningu um að flýta framkvæmdum við verknámsskóla.

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um innleiðingu CRR III.

Halldór Eiríksson, arkitekt og formaður SAMARK, skrifar um arkitektúr á Vísi. 

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.