FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.

Í nýrri greiningu SI kemur fram að rafmagnsverð hafi hækkað á síðustu tólf mánuðum um 13,2%. 

Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.