FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.

Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.

Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum. 

Fulltrúar Yngri ráðgjafa sem er deild inn FRV kynntu störf sín fyrir nemendum í HR.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.