FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Reynir Sævarsson, formaður Eflu og FRV skrifa um innviðauppbyggingu í Fréttablaðinu.

SI og FRV gáfu út skýrsluna Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur.

HR býður upp á nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild.

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026. 

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.