FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti ávarp á fundi HMS um innleiðingu lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki.

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um skattspor iðnaðar á Íslandi. 

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI um leyfi til að flytja sérfræðinga til landsins.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.