FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Rafrænn fræðslufundur fyrir félagsmenn SI verður haldinn 3. nóvember kl. 9-10.

Stjórn Meistarafélags húsasmiða, MFH, var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

SI gera athugasemdir við vanmat Landsbankans á íbúðaþörf.

HMS telur að bæta þurfi meira í íbúðabyggingu en Landsbankinn telur í hagspá sinni.  

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.