FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Málarameistarafélög allra Norðurlandanna funduðu í Osló.

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um uppbyggingu 35 þúsund nýrra íbúða.

Stjórn SÍK hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar til kvikmyndasjóða og ummæla ráðherra.

Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur samþykkt nýjar siðareglur félagsins.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.