FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vöxt í framleiðsluiðnaði í ViðskiptaMogganum.

Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.

Fundur SFS og SI um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja er í beinu streymi föstudaginn 11. júní kl. 9-10.30.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.