FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Hægt er að sækja um styrki úr Aski til og með 9. nóvember hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Formenn og framkvæmdastjórar norrænna atvinnurekendasamtaka funduðu með forsætisráðherra í dag.

Framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs og forstöðumaður Grænvangs eru með grein í Morgunblaðinu um samstarf Íslands og Danmerkur.

Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.