FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Á vef Félags vinnuvélaeigenda er hægt að leita eftir tilboðum í jarðvinnuverk.

Umsóknarfrestur um stuðningslán rennur út 31. maí næstkomandi.

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um áhrif verðhækkana í Viðskiptablaðinu.

Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.