FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.