FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni. 

Framkvæmdastjóri SI og formaður Eflingar ræddu um húsnæðismarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um CRR III.

SVÞ, SI og Deloitte standa fyrir Zoom-fundi 20. nóvember kl. 9-10. 

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.