FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um  innviðaframkvæmdir.

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni. 

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um nýtt fjárlagafrumvarp.

Eyrún Arnarsdóttir og Þorgils Helgason eru nýir viðskiptastjórar á mannvirkjasviði SI.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.