Þann 30. júní 2015 voru sett ný lög um sölu fasteigna og skipa.

Ástæða er fyrir félagsmenn í Meistarafélagi húsasmiða að kynna sér nýju lögin með þeim breytingum sem gerðar hafa verið.

Fram kemur á heimasíðu Félag fasteignasala, ff.is, að í mörgum tilvikum sé um algerar grundvallarbreytingar að ræða frá því sem var í eldri lögunum.

Með því að fara inn á slóðina http://ff.is/news/item/119093/ er hægt að lesa um helstu breytingarnar.