FRÉTTIR FRÁ SAMTÖKUM IÐNAÐARINS

Þorgils Helgason, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á Degi grænnar byggðar. 

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, sat norrænan fund systursamtaka SI í Kaupmannahöfn.

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var meðal þátttakenda í ráðstefnu ASÍ og SA um vinnumansal.

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.

Stofnað 1954 Meistarafélag húsasmiða, MFH

Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.